
Viktor Már og Arnar Eiríksson. Ljósm. af fésbókarsíðu Skallagríms
Verðlaunaðir á lokahófi Skallagríms
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Meistaraflokkur Skallagríms í knattspyrnu hélt lokahóf sitt laugardaginn 24. september síðastliðinn á B59 í Borgarnesi þar sem keppnistímabilið 2021 var gert upp. Viktor Már Jónasson var valinn leikmaður tímabilsins af liðsfélögum sínum en hann var jafnframt markahæsti leikmaður liðsins með sjö mörk í 13 leikjum. Efnilegasti leikmaðurinn var valinn Arnar Eiríksson sem er fæddur árið 2004 en hann lék alls níu leiki í sumar. Þá voru leikmennirnir Viktor Már og Ísak Jakob Hafþórsson heiðraðir fyrir að ná 50 leikjum fyrir félagið.",
"innerBlocks": []
}