
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt að auglýst verði skipulagslýsing sem m.a. gerir kleift að ráðast í byggingu 28.000 tonna laxeldis á Grundartanga. Forsaga málsins er sú að á sínum tíma fékk Aurora fiskeldi ehf. úthlutað 15 hektara lóð í Kataneslandi við Grundartanga fyrir landeldi á laxi. Að fyrirtækinu stendur hópur fagfólks og…Lesa meira








