Fréttir

Stefnt að breyttu skipulagi sem greiðir götu 28.000 tonna laxeldis

Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt að auglýst verði skipulagslýsing sem m.a. gerir kleift að ráðast í byggingu 28.000 tonna laxeldis á Grundartanga.

Stefnt að breyttu skipulagi sem greiðir götu 28.000 tonna laxeldis - Skessuhorn