Keppni í barnaflokki hófst klukkan 10 í morgun. Síðan hefur heldur betur birt til og sól og blíða í Borgarnesi. Fyrst í braut í morgun voru Aldís Emilía Magnúsdóttir á Tígli frá Birkihlíð.
Jakob Svavar og Kristín Eir efst í forkeppni fyrsta dags
Niðurstöður úr forkeppni í unglingaflokki og B flokki
Jakob Svavar og Kristín Eir efst í forkeppni fyrsta dags - Skessuhorn