Fréttir
Guðmundur Kristjánsson hefur marga fjöruna sopið á lífsleiðinni. Hann ólst upp við að hjálpa til í fiskvinnslu pabba síns og fótboltinn dró hann út til Bandaríkjanna í nám. Hann var svo kallaður heim til að kljást við kvótakerfið. Guðmundur hefur farið víða, en gleymir aldrei upprunanum í Rifi.

“Ég var alinn upp við það að vinna”

Rætt var við Guðmund Kristjánsson um uppvaxtarárin í Rifi, sjávarútveginn og þjóðina, ferilinn og fótbolta. Viðtalið birtist í Jólablaði Skessuhorns - en í heild sinni einnig hér