Fréttir
“Hættan sem leiðir af ástandi veganna er algjörlega óviðunandi fyrir notendur. Á það jafnt við um íbúa, gesti, atvinnubílstjóra og neyðarflutninga. Jarðsig og frostskemmdir hafa gert veginn ósléttan yfirferðar, slitlag er gróft og bútakennt eftir áralangar holufyllingar, vegkantar eru víða brotnir og hafa gefið eftir á löngum köflum og víða eru vegir allt of mjóir. Á sumum stöðum, t.a.m. á brúm og ákveðnum vegaköflum er vatnsagi mikið vandamál.“

Ekkert liggur enn fyrir um ráðstöfun fjárveitinga til vegabóta

Loading...