
Hollvinasamtök Borgarness hafa á liðnum misserum unnið að gerð vandaðs götukorts af Borgarnesi sem sýnir einnig nágrenni bæjarins; uppsveitirnar, fjöll og nokkur kennileiti í landslaginu. Er kortið nú komið í prentun og væntanlegt síðar í þessum mánuði. Á götukorti gátu þjónustufyrirtæki merkt inn staðsetningu sína og kosta þau útgáfuna. Það er Ó.Smári sem hannaði kortið…Lesa meira








