
Útskriftarhátíð Háskólans á Bifröst verður haldin í Hjálmakletti í Borgarnesi laugardaginn 14. júní klukkan 11. Að þessu sinni útskrifast 180 nemendur frá háskólanum, af grunn- og meistarastigi. Heiðursgestur hátíðarinnar verður Logi Einarsson ráðherra háskólamála. Dagskráin er með áþekku sniði og áður. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir framkvæmdastýra kennslu og þjónustu setur hátíðina og að því búnu flytja nemendur…Lesa meira








