
Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Borgarbyggðar vill seinka niðurrifi sláturhússins í Brákarey, sem almennt eru kallaðar burstirnar þrjár, og telur það standa sveitarstjórn nær að eyða þeirri óvissu sem ríkt hefur hjá öðrum eigendum fasteigna í Brákarey vegna skipulagsmála. Allt frá því að Borgarbyggð festi kaup á sláturhúsinu í Brákarey árið 2005 hafa verið uppi ýmsar…Lesa meira








