
Rætt við Hilmar Snorrason, sem var skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna í rúm 30 ár Öryggi sjómanna og sæfarenda hefur verið Hilmari Snorrasyni hugleikið frá því að hann var mjög ungur að árum. Það er honum líklega í blóð borið, því faðir hans byrjaði að vera með hjálm við vinnu sína á sjó um 1970. Það þótti…Lesa meira