
Nemendur í 9. og 10. bekk í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit héldu nýverið í skemmtilega og eftirminnilega ferð til Brighton á Englandi. Ferðin stóð yfir í fimm daga og var bæði fjölbreytt og vel heppnuð, með áherslu á samveru, upplifun og ævintýri. Á vefsíðu skólans er ferðasagan birt og ljóst að um vel heppnaða ferð var…Lesa meira