Fréttir

true

Fóru í ógleymanlega ferð til Brighton

Nemendur í 9. og 10. bekk í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit héldu nýverið í skemmtilega og eftirminnilega ferð til Brighton á Englandi. Ferðin stóð yfir í fimm daga og var bæði fjölbreytt og vel heppnuð, með áherslu á samveru, upplifun og ævintýri. Á vefsíðu skólans er ferðasagan birt og ljóst að um vel heppnaða ferð var…Lesa meira

true

Fátt sem toppar að fara á sjó í rjómablíðu

Rætt við Arnór Hermundarson, stýrimann á Farsæli SH 30 Arnór Hermundarson býr ásamt eiginkonu sinni, Maríu Kúld og börnum, í Stykkishólmi en þegar blaðamaður hitti á hann í Stykkishólmi voru flutningar hjá þeim hjónum í gangi og því gafst stuttur tími til spjall við Skipavíkurhöfn í Stykkishólmi. Ég var ælandi 16 ára ferskur Báðir afar…Lesa meira

true

Sjómannablað Snæfellsbæjar komið út

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar númer 33 í röðinni er komið út. Efnið kemur úr ýmsum áttum og reynt að tengja það við Snæfellsbæ og aðrar sjávarbyggðir á Snæfellsnesi. Hugvekjuna í blaðið ritar biskup Íslands, frú Guðrún Karls Helgudóttir, og atvinnuvegaráðherra Hanna Katrín Friðriksson ávarpar sjómenn og aðra lesendur. En að frekara efni blaðsins. Fyrst er minnast þeirra…Lesa meira

true

Fengu viðurkenningu fyrir fræðslu um samskipti á samfélagsmiðlum

Á fyrsta degi aprílmánaðar stóð Foreldrafélag Grunnskóla Borgarfjarðar fyrir fyrirlestrakvöldi í Ársal í LbhÍ. Yfirskrift viðburðarins var; Samskipti á samfélagsmiðlum. Með fræðsluerindi voru Anna Laufey Stefánsdóttir hjá Stafrænni velferð – tölvunarfræðingur, app forritari, móðir, snjallsímafíkill og talsmaður starfrænnar velferðar. Jón Arnar Sigurþórsson samfélagslögreglumaður kynnti verkefni lögreglunnar í samfélagslöggæslunni. Einnig fjallaði Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur frá…Lesa meira

true

Sjóarinn sem snéri aftur

Þegar Grundfirðingurinn Magnús Karlsson var ráðinn skipstjóri dráttarbáta Faxaflóahafna er að baki mikil saga þar sem dugnaðurinn, þroskinn, reynslan, torsótt menntunin og umfram allt þrautseigjan koma við sögu. Magnús fæddist í Ólafsvík en þangað leitaði móðir hans Unnur Magnúsdóttir frá Búðum til þess að koma honum í heiminn. „Ég er fyrst og síðast frá Búðum…Lesa meira

true

Líflegt á Arnarstapa þegar landað var úr 52 bátum – myndasyrpa

Það var líf og fjör á hafnarsvæðinu á Arnarstapa á mánudaginn þegar strandveiðibátar víða af landinu komu inn til hafnar með afla dagsins. Að sögn Guðmundar Más Ívarssonar hafnarvarðar, Mása, voru 52 bátar sem lönduðu afla sínum þennan dag og voru flestallir með sinn dagsskammt og ufsa að auki. Nokkrir bátar af norðanverðu Snæfellsnesi fóru…Lesa meira

true

Rífandi uppbygging en efla þarf skipakost

Rætt við Samúel Þorsteinsson, formann Björgunarfélags Akraness Fjöldi sjálfboðaliða gefur vinnu sína og tíma til að sinna björgunarstörfum fyrir Björgunarfélag Akraness. Undanfarnar vikur hefur verið töluvert mikið um að vera hjá þeim í sjóbjörgun, því þó Akranes sé ekki lengur sami útgerðarbær og eitt sinn var, þá er fjöldi báta gerður þaðan út á strandveiðar.…Lesa meira

true

Ekki sjálfgefið að menn gefi svona af sér

Rætt við Viðar Pál Hafsteinsson umsjónarmann björgunarskipsins Bjargar og Halldór Kristinsson, einn skipstjóranna Nýtt björgunarskip kom til hafnar í Rifi við hátíðlega athöfn í október í fyrra. Vel var tekið á móti því, enda slær hjarta samfélagsins í Snæfellsbæ í takt við öldur hafsins. Fjöldi báta er gerður út af Snæfellsnesi og sjávarútvegur er beintengdur…Lesa meira

true

Slökkviliðið eignast utanvegatæki

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar fékk í síðustu viku afhent nýtt farartæki af gerðinni Can am Commander MAX XTP. Buggy bíll þessi verður sérstaklega útbúinn til að takast á við gróðurelda og önnur atvik þar sem hefðbundnum tækjum slökkviliðs verður ekki við komið. Bíllinn verður búinn litlu slökkvikerfi sem komið verður fyrir á palli hans auk…Lesa meira

true

Stór hópur útskrifaðist í dag frá Fjölbrautaskóla Vesturlands

Í dag voru 85 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi af sjö mismunandi námsbrautum. 18 luku burtfararprófi úr rafvirkjun, sex nemendur luku bæði burtfararprófi í rafvirkjun og viðbótarnámi til stúdentsprófs, sex luku burtfararprófi í vélvirkjun. 23 útskrifuðust úr meistaraskólanum, einn nemandi útskrifaðist af starfsbraut og 36 luku stúdentsprófi af þremur brautum. Tónlistarflutningur við athöfnina…Lesa meira