
Orkuveitan (Orkuveita Reykjavíkur) skilaði 4,5 milljarða króna hagnaði fyrstu þrjá mánuði ársins samkvæmt árshlutauppgjöri samstæðunnar. Á sama tímabili árið 2024 var hagnaðurinn 2,9 milljarðar króna. Innan samstæðunnar eru auk móðurfélagsins; Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarinn og Carbfix. Tekjur fyrirtækjanna í samstæðunni jukust á tímabilinu um 7% frá fyrra ári og gjöld lækkuðu um sama hlutfall. Þrátt…Lesa meira