
Fjórða umferðin í 2. deild karla í knattspyrnu fór fram um helgina og Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík voru í eldlínunni á laugardaginn. Víkingur spilaði á heimavelli á meðan Káramenn fóru norður. Á Ólafsvíkurvelli mættust Víkingur og Ægir og úr varð markaleikur þar sem yfir hundrað áhorfendur skemmtu sér yfir fjörugum leik. Framherjinn Kwame Quee…Lesa meira