
Ágústa Einarsdóttir og Sveinn Bárðarson í Grundarfirði vöknuðu snemma morguns mánudaginn 21. apríl síðastliðinn þar sem Ágústa hafði misst legvatnið en hún var þá gengin nær fulla meðgöngu með barn þeirra. Þau höfðu strax samband við fæðingadeildina á Akranesi og boðuðu komu sína. Ekki var lagt af stað í neinum flýti heldur fór Ágústa í…Lesa meira








