
Davíðsmótið í Dölum vestur í bridds var spilað í Tjarnarlundi í Saurbæ síðastliðinn laugardag. Þátttaka á mótið var með ágætum, 31 par tók þátt og mótinu stýrði Ágúst Þorsteinsson frá Hömrum. Spiluð voru 28 spil. Úrslit urðu þau að Unnar Atli Guðmundsson og Jörundur Þórðarson báru sigur úr býtum með 60,84% skor. Í öðru sæti…Lesa meira








