
Nýja húsnæðið er bæði bjart og fallegt. Ljósm. Grundaskóli
Fyrsti skóladagur í nýbyggingu Grundaskóla
Síðasta miðvikudag hófst kennsla í nýbyggingu Grundaskóla á Akranesi þegar 1.-3. bekkur var færður inn á kennslusvæðið og hluti verk- og listgreina. Unnið er að lokaframkvæmdum sem verður að fullu lokið í byrjun næsta skólaárs.