
Sumardaginn fyrsta, 24. apríl næstkomandi, fer Skeifudagurinn að venju fram á Hvanneyri og Mið-Fossum. Grani, hestamannafélag nemenda við LbhÍ, heldur uppskeruhátíð búfræðinemenda sem stundað hafa hestamennskuáfanga við skólann í vetur, en félagið hefur verið starfrækt í 71 ár. Dagskráin er hefbundin og hefst kl 13 í reiðhöll hestamiðstöðvar LbhÍ á Mið-Fossum. Nemendur sýna afrakstur vetrarins…Lesa meira








