
Rætt við Þórarin Frey Konráðsson fatahönnuð á þrettánda ári Á Hvanneyri í Borgarfirði býr Þórarinn Freyr Konráðsson, strákur á þrettánda ári sem segist alltaf hafa haft gaman að spá í föt og svolítið í tísku líka – ásamt því að líta vel út. Hann langaði mest að fá saumavél í jólagjöf fyrir síðustu jól svo…Lesa meira








