
Fastur liður um áramót er að íbúar í Snæfellsbæ fjölmenna á árlega brennu sem er haldin á Breiðinni, milli Ólafsvíkur og Rifs. Þar kveður fólk gamla árið. Á gamlársdag voru nokkur hundruð manns saman komin á veglegri brennu. Eins og síðustu áratugi var Hjálmar Kristjánsson brennustjóri og í lokin bauð björgunarsveitin Lífsbjörg upp á magnaða…Lesa meira








