
Bjargfugli einstakra tegunda reiddi misjafnlega af á Snæfellsnesi á liðnu ári. Þetta kemur fram í framvinduskýrslu Náttúrustofu Norðausturlands um vöktun bjargfugla árið 2025 en hún vinnur að vöktuninni á öllu landinu í umboði Umhverfisstofnunar en með aðstoð annarra náttúrustofa. Vöktun fer að stórum hluta fram með vöktunarmyndavélum. Hvað ritu varðar hefur hreiðrum hennar fjölgað í…Lesa meira








