
Vegna fréttar hér á vef Skessuhorns í gær, þar sem fjallað var um skammtímadvöl fatlaðra barna, vilja bæjarfulltrúarnir Kristinn Hallur Sveinsson og Einar Brandsson á Akranesi, sem jafnframt eru formaður og varaformaður velferðar- og mannréttindaráðs, koma eftirfarandi á framfæri: „Fulltrúar í velferðar- og mannréttindaráði Akraneskaupstaðar hafa um nokkurt skeið haft það að markmiði að koma…Lesa meira








