
Í kjölfar þess að Alþingi samþykkti fyrir jól ný lög um að taka upp kílómetragjald fyrir akstur bíla og annarra ökutækja nú um áramótin vakti eftirvæntingu hvort og þá með hvaða hætti olíufélögin skiluðu niðurfellingu eldsneytisgjalda og vörugjalda af bensíni ásamt olíugjaldi út í verðlagið. Í fyrstu atrennu virðast olíufélögin hafa staðist prófið, en FÍB,…Lesa meira








