
Á árinu sem nú er að enda komu alls 71.730 farþegar með skemmtiferðaskipum til hafna á Vesturlandi í 87 skipakomum. Útgerðir skipanna skiluðu tæpum 135 milljónum í hafnargjöld á árinu og rann langmestur hluti þeirra til Grundarfjarðar. Þetta kemur fram í nýrri samantekt samtakanna Cruise Iceland. Flestar voru skipakomurnar til Grundarfjarðar eða 75 talsins og…Lesa meira








