
Leiðarmerki við Lambhúsasund verði aflögð
Yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna hefur lagt það til að leitað verði til Vegagerðarinnar og Samgöngustofu til að fá heimild til að leggja niður leiðarmerki að Viðgerðarbryggju við Lambúsasund á Akranesi.

Yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna hefur lagt það til að leitað verði til Vegagerðarinnar og Samgöngustofu til að fá heimild til að leggja niður leiðarmerki að Viðgerðarbryggju við Lambúsasund á Akranesi.