
Jólin eru ævintýri Þegar þetta er skrifað eru fastir liðir tilverunnar farnir að minna á tíðina fram undan. Jólatónleikarnir Er líða fer að jólum eru orðin árleg hefð hér í Dölunum en þar koma heimamenn saman fyrir stútfullu húsi og syngja vel valin jólalög. Jólamarkaðurinn var aðra helgi í aðventu, þar sem afurðir úr héraði…Lesa meira








