
Einn af hápunktum hvers sumars hjá mér er árleg sumarferð vinagönguhópsins Kjánar og gellur. Uppistaðan í hópnum eru einstaklingar úr árgangi 1971 á Akranesi en svo fylgja makar og ýmis merkileg viðhengi með. Nú í sumar gengum við um Víknaslóðir á Austurlandi og komum aftur eftir fjögurra daga göngu á Borgarfjörð Eystri þar sem gangan…Lesa meira








