Magndís Alexandersdóttir. Texti og myndir: Guðrún Jónsdóttir. Ljósmyndir einnig úr einkasafni
Af hverju ekki bara að ráða mig?
Rætt við Magndísi Alexandersdóttur frá Stakkhamri, sem man aðra tíma en fólk býr við í dag. Hún hefur þurft að rjúfa glerþakið allnokkrum sinnum á ævinni