Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfjarðarprestakalli

Sr. Ursula Árnadóttir hefur verið ráðin prestur í hið sameinaða prestakalli í Borgarfirði með aðsetur í Stafholti. Frá þessu er greint á vef Þjóðkirkjunnar.