Fréttir

true

Jólakveðja frá Grundarfirði

Mikilvæga jóladagatalið Þar sem þetta er jólakveðja úr héraði verð ég að koma hreint fram með að mitt hérað er ekki Grundarfjörður, heldur lítill hreppur í Flóanum, nefnilega Villingaholtshreppur, sem liggur að Þjórsá í um það bil tíu mínútna akstursfjarlægð frá Selfossi. Ég er langyngst minna systkina og pabbi sá um að ég fengi alltaf…Lesa meira

true

Jólakveðja úr Eyja- og Miklaholtshreppi

Það kemur ljós með nýju lífi Á jólunum fögnum við fæðingu Jesú. Einnig er þetta hátíð ljóss og friðar. Nýtt líf kemur í heiminn með boðskap um frið á jörðu. Það væri sannarlega óskandi að friður væri á jörðu og engin stríð væru háð, mörg hver tilgangslaus með öllu og oft á tíðum heimatilbúinn vandi…Lesa meira

true

Jólakveðja úr Dölunum

Jólin eru ævintýri Þegar þetta er skrifað eru fastir liðir tilverunnar farnir að minna á tíðina fram undan. Jólatónleikarnir Er líða fer að jólum eru orðin árleg hefð hér í Dölunum en þar koma heimamenn saman fyrir stútfullu húsi og syngja vel valin jólalög. Jólamarkaðurinn var aðra helgi í aðventu, þar sem afurðir úr héraði…Lesa meira

true

Jólakveðja frá Borgarnesi

Það er alltaf val „Borgarnes er bærinn minn,“ er leikskólalag sem við fjölskyldan lærðum fljótlega eftir að við fluttum í Borgarnes fyrir nokkrum áratugum síðan. Þá þekktum við enga í bænum og það sem dró okkur hingað var ákveðin ævintýraþrá og staðsetning bæjarins. Hér höfum við alið upp dætur okkar, tekið þátt í samfélaginu og…Lesa meira

true

Jólakveðja úr Borgarfirði

Gleðileg jól í fjósinu Jólaundirbúningurinn hefur breyst á þessari hálfu öld sem við hjónin höfum haldið saman jól. Það skiptir ekki höfuðmáli að allt sé tekið í gegn og þrifið hátt og lágt svo hvergi sjáist blettur né hrukka. Ég heyrði einu sinni málshátt sem er svona: My home is clean enough to be healthy…Lesa meira

true

Jólakveðja frá Akranesi

Það er gamall og góður siður að senda jólabréf, en þau voru fyrr á dögum hugsuð sem nokkurs konar ítarefni með jólakveðjum. Í jólabréfum voru, auk þess að senda kveðju til heimilisfólks, sagðar fréttir úr sveitinni. Skessuhorn leitaði nú sem fyrr til nokkurra valinkunnra kvenna víðsvegar á Vesturlandi og voru þær beðnar að senda lesendum…Lesa meira

true

Kílómetragjald verður tekið upp um áramótin

Alþingi samþykkti nú fyrir jól lög um kílómetragjald og taka þau gildi um áramót. Með lögunum verða olíu- og bensíngjöld felld niður og í staðinn tekið upp gjald sem miðast við hvern ekinn kílómetra. Kílómetragjald var fyrst tekið upp fyrir rafmagnsbíla 1. janúar 2024 en með nýju lögunum nær það til allra bíla. Lögin gera…Lesa meira

true

Neyðarlínan leggur til úrbætur í fjarskiptum Grjótárdals og Hítardals

Neyðarlínan hefur að beiðni sveitarstjórnar Borgarbyggðar lagt fram stöðugreiningu og tilllögur að mögulegum úrbótum á fjarskiptum við Grjótárdal og Hítardal á Mýrum. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns hafa íbúar í Hítardal, Veðurstofan og sveitarfélagið þrýst mjög á að fjarskiptasamband á svæðinu verði bætt. Meðal annars þykir slíkt mikilvægt vegna aukinnar vöktunar Veðurstofunnar…Lesa meira

true

Sveitarfélögum er í nýju frumvarpi fært neitunarvald vegna vindorkuáforma

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun um vindorku og verndarflokk. Frumvarpinu er ætlað að tryggja vernd náttúruverðmæta og landslagsheilda, lögbinda forræði nærsamfélags þegar kemur að vindorkunýtingu en jafnframt að liðka fyrir uppbyggingu sem fellur að byggðasjónarmiðum og styður…Lesa meira

true

Lærði óvart lögfræði og fann framtíðareiginmann á jólaballi

Klara Ósk Kristinsdóttir hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur. Hún er Borgnesingur sem býr á Akranesi eftir að hafa fundið ástina á jólaballi. Tilviljun réði því að hún lærði lögfræði á milli þess sem hún verkstýrði hellulögnum. Klara er félagsmálatröll sem hefur óbilandi áhuga á að bæta samfélagið og dreymir um að vera…Lesa meira