
Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur greinir frá athyglisverðri tilraunaveiði á FB síðu sinni. Hann var nýverið við rannsóknarveiðar í Haffjarðará á Snæfellsnesi. Í búrið veiddi hann sannkallaðan risalax; 105 cm langan hæng og 50 cm í utanmál. „Ég áætla að þetta sé stærsti Atlantshafslax sem veiðst hefur í háf,“ skrifar Jóhannes og heldur áfram: „Hængur sá var…Lesa meira








