
Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar hefur úthlutað 52 styrkjum á landsvísu að andvirði 27,8 milljónir króna. Í Hvatasjóðinn geta sótt stuðning íþróttahéruð ÍSÍ og UMFÍ, íþróttafélög og deildir innan ÍSÍ og UMFÍ, sérsambönd í samstarfi við íþróttahéruð, félög eða deildir félaga. Átta verkefni á Vesturlandi hlutu styrk að þessu sinni, alls 4,1 milljón króna. Flesta styrki úr Hvatasjóðnum…Lesa meira








