Fréttir

Samþykkt að Galtarhöfn fari í aðalskipulagsauglýsingu

Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar-, og  landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur lagt það til við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar að vinnslutillaga um breytingu á aðalskipulagi Galtarlækjar fari að lokinni yfirferð í formlega auglýsingu og kynningu sem aðalskipulagsbreyting sveitarfélagsins.