
Í síðasta mánuði, nánar til tekið 14. október, undirritaði bæjarstjórn Akraness bréf til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þar sem lagt var til að fenginn yrði áháður aðili til að kanna kosti og galla mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna tveggja. Í lok bréfsins kom fram að bæjarstjórnin vænti svars frá sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar innan mánaðar frá dagsetningu bréfsins. Þar sem nú…Lesa meira







