
Í sumar urpu að minnsta kosti 60 arnarpör en einungis er hægt að staðfesta að 36 þeirra hafi komið upp ungum. Þetta er niðurstaða af vöktun arnarins sem unnin er af Náttúrfræðistofnun í samstarfi við Náttúrustofu Vesturlands, Háskóla Íslands og heimamenn. Í tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun kemur fram að í ár hafi 102 óðöl verið heimsótt…Lesa meira








