
Grundartangahöfn og Elkem Ísland. Ljósm. mm
Bæjarráð skorar á stjórnvöld að fá ákvörðun ESB hnekkt
Á fund bæjarráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn fimmtudag kom sem gestur Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri Elkem Íslands og fór yfir stöðu fyrirtækisins í kjölfar verndartolla ESB. Í kjölfar heimsóknarinnar samþykkti bæjarráð eftirfarandi bókun: