
Í dag er Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarathafnir verða haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi, í Borgarfirði og í Reykjavík, en einnig á Akureyri, Breiðdalsvík, Dalvík, Eskifirði, Grímsnes- og Grafningshreppi, Ísafirði, Kjalarnesi, Múlaþingi, Ólafsfirði, Reykjavík, Siglufirði og Vestmannaeyjum. Dagurinn er haldinn í samvinnu við einingar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og…Lesa meira








