
Eins og við sögðum frá í frétt hér á vefnum í gærkvöldi var Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar kallað að bænum Tungu í Svínadal kl. 20. Eldur logaði þá í húsi sem fyrir margt löngu var nýtt sem sumarbúðir fyrir börn. Húsið var mannlaust og engan sakaði. Ekki hefur verið dvalið í húsinu til fjölda ára,…Lesa meira








