Fréttir
Andakílsárvirkjun var tekin í notkun árið 1947.

Framkvæmdir við Andakílsárvirkjun háðar byggingarleyfi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur kveðið upp þann úrskurð að fyrirhugaðar framkvæmdir Orku náttúrunnar (ON) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) við tímabundna styrkingu jarðvegsstíflu við inntakslón Andakílsárvirkjunar séu háðar byggingaleyfi.