
Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins Borgarbyggðar fyrir árið 2026 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar sl. fimmtudag og samþykkt til síðari umræðu. Fram kemur að gert er ráð fyrir 234 milljóna króna rekstrarafgangi af A-hluta og 178 milljóna króna afgangi af rekstri samstæðu. Tekjur ársins 2026 í A-hluta eru áætlaðar 7.441 m.kr. sem er hækkun…Lesa meira








