
Ísland og Noregur fá ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum Evrópusambandsins vegna kísilmálms, samkvæmt tillögu sem framkvæmdastjórn ESB kynnti í gær. Aðildarríki ESB eiga þó eftir að gefa endanlegt samþykki. Ljóst er að ef ESB ríkin samþykkja þetta verður um gríðarlegt högg að ræða fyrir starfsemi Elkem Ísland á Grundartanga, eins og þegar hefur komið fram…Lesa meira








