
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, sat í dag í Brussel fund fjarmála- og efnahagsráðherra ESB ásamt ráðherrum frá öðrum EFTA ríkjum. Árlega býður ESB EFTA ríkjunum á svokallaðan Ecofin fund, en þar gefst þeim tækifæri á að taka upp mál sem eru ofarlega á baugi. Í skýrslu EFTA ríkjanna, sem lögð var fyrir fundinn,…Lesa meira








