Fréttir

Bilaður bíll í göngunum

Frá því laust fyrir klukkan 15 í dag hafa Hvalfjarðargöng verið lokuð og talsverðar biðraðir myndast beggja vegna þeirra. Á umferdin.is kemur fram að ástæðan er bilaður bíll.