
Eins og greint var frá í síðasta Skessuhorni var opið hús í Grundaskóla laugardaginn 1. nóvember síðastliðinn. Þá gátu gestir skoðað aðstöðu í endurbyggðri álmu skólans. Í þessari álmu eru kennslustofur á miðhæð, vinnustofa og starfsmannaaðstaða á efstu hæð en neðsta hæðin er ný og glæsileg kennsluaðstaða fyrir fjölbreyttar list- og verkgreinar. Blaðamanni lék forvitni…Lesa meira








