
Feðginin Anna Fjóla Gísladóttir ljósmyndari og Gísli B. Björnsson teiknari hafa um árabil unnið að ritun bókar um réttir á Íslandi. Í kynningu sem þau hafa sent sveitarfélögum vegna útgáfunnar segir að Ísland búi yfir einstökum mannvirkjum og minjum sem eru fjár- og stóðréttir landsins. Margar þeirra eru meðal helstu og stærstu fornleifa sem finnast…Lesa meira







