
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd Hvalfjarðarsveitar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Eflu um verkfræðihönnun Skýjaborgar, nýs leikskóla í Melahverfi. Hönnunin var boðin út og bárust tvö tilboð. Annars vegar frá Verkís sem bauð tæpar 55 milljónir í verkið og hins vegar tilboð Eflu að fjárhæð tæpar 43 milljónir króna. Ráðgert er að leikskólinn…Lesa meira








