
Hér heldur áfram frásögnum af samsýningum lambhrúta á Vesturlandi haustið 2025. Hrútakostur Suður-Borgfirðinga Sýningin á Bjarteyjarsandi fyrir Suður-Borgarfjörð var haldin á Bjarteyjarsandi eftir að menn höfðu lokið miðdegiskaffinu föstudaginn 17. október. Aðsókn fólks var mikil og sumir komu með hrútlömb í kerru sem þeir ráku inní fjárhúsin þar. Þar var rúmgott og frábær sýningaraðstaða og…Lesa meira








