
Í gær fóru fram aðalfundir Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og undirstofnana á Hótel Hamri í Borgarnesi. Þar á seturétt sveitarstjórnarfólk úr landshlutanum og mættu 25 af 27 á fundinn auk sveitar- og bæjarstjóra og starfsfólks samtakanna. Fyrir hádegi voru aðalfundir Starfsendurhæfingar Vesturlands, Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, Heilbrigðisnefndar Vesturlands og Sorpurðunar Vesturlands. Eftir hádegi fór síðan aðalfundur SSV…Lesa meira








