
Leikhópurinn Kopar í Menntaskóla Borgarfjarðar frumsýndi í gærkvöldi söngleikinn Með allt á hreinu í Hjálmakletti. Þéttsetið var í salnum og fylgdust áhorfendur með þegar taktóða hljómsveitin steig fyrst upp á svið og náði að heilla gesti. Á milli atriða, þegar sviðsmenn hreyfðu til ýmsa leikmuni, spilaði hljómsveitin við hvern sinn fingur og var ávallt klappað…Lesa meira








