Fréttir
Nýleg mynd af veginum um Staðarsveit á Snæfellsnesi. Ljósm. hig

Aðalfundur SSV ályktaði um neyðarfjárveitingu til vegamála

Á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í gær var samþykkt ályktun um vegamál. Þar skora samtökin á ríkisstjórn Íslands að samþykkja neyðarfjárveitingu til viðhalds og endurbóta vega á Vesturlandi.

Aðalfundur SSV ályktaði um neyðarfjárveitingu til vegamála - Skessuhorn