
Ungmenni af Vesturlandi taka þátt í Músíktilraunum
Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur að þessu sinni yfir dagana 27. mars til 6. apríl og fram fer í Hörpu í Reykjavík.. Ungmenni á aldrinum 13 til 25 ára geta skráð sig til leiks en í ár taka nokkur ungmenni þátt frá Vesturlandi. Blaðamaður Skessuhorns heyrði í þessu unga og efnilega tónlistarfólki.